Hrafn nýr framkvæmdarstjóri Sendiráðsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. mars 2018 08:50 Hrafn Ingvarsson tekur við starfinu af Orra Guðjónssyni. Sendiráðið Hugbúnaðarhúsið Sendiráðið hefur ráðið Hrafn Ingvarsson sem nýjan framkvæmdarstjóra fyrirtækisins. Hrafn tekur við starfinu af Orra Guðjónssyni sem er annar af stofnendum Sendiráðsins. Hrafn gengdi áður stöðu framkvæmdastjóra vörusviðs hjá Novomatic Lottery Solutions frá árinu 2016 en fyrir það vann hann að hugbúnaðarþróun hjá Íslandspósti. Hrafn er með B.Sc. gráðu í tölvunarfræði og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hann er sagður í tilkynningu frá Sendiráðinu vera með víðtæka reynslu af ýmis konar verkefnum og ráðstefnum og er til að mynda einn af upphafsaðilum Product Tank á Íslandi, sem er vettvangur fyrir fagaðila til að deila þekkingu um vöruþróun í hugbúnaðargerð. Fram kemur í sömu tilkynningu að Hrafni muni stýra uppbyggingu viðskiptatengsla og viðskiptaþróunar innan fyrirtækisins og vinna að því að auka enn frekar þjónustu í stafrænni vöruþróun hjá núverandi og tilvonandi samstarfsaðilum. Haft er eftir Hrafni að undanfarin ár hafi hraðar stafrænar breytingar átt sér stað sem skapað hafa mörg tækifæri. Segir hann jafnframt að honum þyki spennandi að leiða Sendiráðið í þeirri vegferð. „Sendiráðið er með góðan grunn og frábæra starfsmenn með mikla tækniþekkingu sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni. Við höfum vaxið mikið að undanförnu og því höfum við bætt við starfsfólki til að geta tekið að okkur fleiri verkefni og þannig stækkað viðskiptavinahóp okkar. Við lítum því á það sem spennandi áskorun,“ segir Hrafn. Vistaskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Hugbúnaðarhúsið Sendiráðið hefur ráðið Hrafn Ingvarsson sem nýjan framkvæmdarstjóra fyrirtækisins. Hrafn tekur við starfinu af Orra Guðjónssyni sem er annar af stofnendum Sendiráðsins. Hrafn gengdi áður stöðu framkvæmdastjóra vörusviðs hjá Novomatic Lottery Solutions frá árinu 2016 en fyrir það vann hann að hugbúnaðarþróun hjá Íslandspósti. Hrafn er með B.Sc. gráðu í tölvunarfræði og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hann er sagður í tilkynningu frá Sendiráðinu vera með víðtæka reynslu af ýmis konar verkefnum og ráðstefnum og er til að mynda einn af upphafsaðilum Product Tank á Íslandi, sem er vettvangur fyrir fagaðila til að deila þekkingu um vöruþróun í hugbúnaðargerð. Fram kemur í sömu tilkynningu að Hrafni muni stýra uppbyggingu viðskiptatengsla og viðskiptaþróunar innan fyrirtækisins og vinna að því að auka enn frekar þjónustu í stafrænni vöruþróun hjá núverandi og tilvonandi samstarfsaðilum. Haft er eftir Hrafni að undanfarin ár hafi hraðar stafrænar breytingar átt sér stað sem skapað hafa mörg tækifæri. Segir hann jafnframt að honum þyki spennandi að leiða Sendiráðið í þeirri vegferð. „Sendiráðið er með góðan grunn og frábæra starfsmenn með mikla tækniþekkingu sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni. Við höfum vaxið mikið að undanförnu og því höfum við bætt við starfsfólki til að geta tekið að okkur fleiri verkefni og þannig stækkað viðskiptavinahóp okkar. Við lítum því á það sem spennandi áskorun,“ segir Hrafn.
Vistaskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira