Trump spurði vitni í Rússarannsókn út í framburð þeirra Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við tvö lykilvitni um vitnisburð þeirra. 8.3.2018 07:56
Sex kýr drápust í þrumuveðri Ástralskur bóndi gekk fram á sex dauðar kýr á landareign sinni á dögunum. 8.3.2018 06:51
Augu heimsins beinast að Kaupmannahöfn Réttarhöldin yfir danska uppfinningamanninum Peter Madsen hefjast í dag. 8.3.2018 06:37
Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8.3.2018 06:20
Sigurður hlýtur virt jarðfræðiverðlaun Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans, fær Clair C. Patterson-verðlaun Bandarísku jarðefnafræðisamtakanna árið 2018. 7.3.2018 08:40
Óvæntar skuldir sprengdu samningaviðræðurnar Tilraunir til að bjarga framleiðslufyrirtækinu The Weinstein Company frá gjaldþroti runnu út í sandinn á ögurstundu. 7.3.2018 07:19
Klámmyndaleikkonan kærir Trump Stormy Daniels segir Bandaríkjaforseta aldrei hafa undirritað umtalað þagnarsamkomulag þeirra. 7.3.2018 06:39
Fleiri skulda í íbúð sinni en í nágrannalöndunum Algengara er að heimili skuldi í íbúð sinni hér á landi en í helstu nágrannalöndum okkar ef marka má nýja mánaðarskýrslu Íbúðarlánasjóðs. 6.3.2018 07:42
Hóteleigandi lagði Trump Aðaleigandi lúxushótels í Panamaborg fer nú aftur með stjórn byggingarinnar eftir að honum tókst að leggja The Trump Organization, sem hafði farið með rekstur hótelsins, fyrir þarlendum dómstólum. 6.3.2018 07:05
Rændu hálfum milljarði á örfáum mínútum Á rúmum sex mínútum tókst hópi þjófa í Brasilíu að stela 5 milljónum bandaríkja dala, rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna, sem hafði verið um borð í þotu Lufthansa. 6.3.2018 06:49