Reyndi að ræna töskum á BSÍ Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki. 6.3.2018 06:17
Íslensk áhrif á Óskarnum Íslenska framleiðslufyrirtækið SKOT Productions stóð að baki þremur stuttum auglýsingum sem sýndar voru í útsendingarhléum Óskarsverðlaunanna, sem fram fóru í gærkvöldi. 6.3.2018 05:47
Hagsmunasamtök heimilanna höfða mál vegna verðtryggðra neytendalána Skaðabótamál hefur verið höfðað vegna verðtryggðra neytendalána og vanrækslu á upplýsingaskyldu fjármálastofnana um kostnað vegna verðtryggingar. 5.3.2018 08:44
Fjórir slösuðust og fjórir sluppu Tvö umferðaróhöpp urðu í grennd við Akureyri í gærkvöldi. 5.3.2018 08:31
Rúmlega 17 þúsund milljarðar til kínverska hersins Kínverjar munu verja 1,1 billjón júönum, eða um 17.559 milljöðrum íslenskra króna, í hernaðarmál á næsta ári. 5.3.2018 08:05
Húsráðendur komu að þjófi Mikil ölvun og vímuefnaneysla einkenndi útköll lögreglunnar í nótt. 5.3.2018 07:11
Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5.3.2018 06:50
Flókinn kapall framundan á Ítalíu Svo virðist sem Ítalir þurfi að klambra saman samsteypustjórn eftir þingkosningar sem fram fóru í landinu í gær. 5.3.2018 06:35
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5.3.2018 05:15