Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2.3.2018 08:34
Bein útsending: Lóðaúthlutanir og ný byggingarsvæði í Reykjavík Fundurinn hefst klukkan 9 og Vísir verður með beina útsendingu. 2.3.2018 08:15
Tugir látnir eftir eld í meðferðarstofnun Hið minnsta 26 eru látnir eftir að eldur kom upp í meðferðarstofnun í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, í morgun. 2.3.2018 07:32
Þjófahópar ganga enn lausir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. 2.3.2018 07:17
Byssuvinir skjóta á Trump Félagsmenn í Samtökum bandarískra byssueigenda, NRA, fara ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og hugmyndir hans um breytingar á skotvopnalöggjöfinni vestanhafs. 2.3.2018 06:53
Facebook hættir við breytingar eftir harða gagnrýni Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum 2.3.2018 06:32
Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. 2.3.2018 06:02
Forstjóri Securitas til True North Truenorth hefur ráðið Guðmund Arason til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins 1.3.2018 08:21
Bein útsending: Segðu mér doktor... Morgunverðarfundurinn Segðu mér doktor - Ávinningur af doktorsnámi fyrir atvinnulífið hefst klukkan 8:30. 1.3.2018 08:00