Facebook hættir við breytingar eftir harða gagnrýni Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2018 06:32 Tvískipta fréttaflæðið sló ekki í gegn. Vísir/Getty Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum þar sem reynt var að draga úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum. Tilraunin var prufukeyrð í sex löndum; Srí Lanka, Gvatemala, Bólivíu, Kambódíu, Serbíu og Slóvakíu. Notendur í ríkjunum sex eru á einu máli. Breytingarnar voru afleitar og til þess eins fallnar að auka dreifingu falsfrétta, lyga og óhróðurs.Í bloggfærslu mannsins sem sér um fréttaflæðið á Facebook, „news-feedið“ svokallaða, segir að ákveðið hafi verið að kýla á breytingarnar eftir að notendur tjáðu fyrirtækinu að þá langaði helst að sjá færslur frá vinum og ættingum - ekki ópersónulegum stórfyrirtækjum.Sjá einnig: Stórvægilegar breytingar á Facebook í vændumÞví var tekin ákvörðum í október síðastliðnum um að hefja tilraunir í fyrrnefndu löndunum sex þar sem fréttaflæðinu var skipt í tvennt. Annars vegar var um hefbundið flæði að ræða, þar sem fólk sá færslur frá vinum sínum, en hið nýja flæði sýndi opnar færslur frá ókunnugum. Notendur voru æfir, ekki síst fjölmiðlamenn í löndunum sex sem sögðu að breytingarnar hefðu skaðlegri áhrif á fjölmiðlun en sjálfar fölsku fréttirnar sem þó fengu aukna dreifingu í nýja fyrirkomulaginu. Facebook hefur því ákveðið að hætta með flæðin tvö, ekki síst vegna þess að notendur tjáðu fyrirtækinu að þau hefðu ekki aukið samskipti þeirra við vini og ættingja. Hins vegar ætli samfélagsmiðillinn að halda breytingunum sem gerðar voru á Facebook í janúar síðastliðnum til streitu.Þær breytingar drógu jafnframt úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum - þó ekki jafn harkalega og flæðin tvö sem Íslendingar fá líklega ekki að kynnast í bráð. Facebook Tengdar fréttir Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Það eru miklar breytingar í farvatninu hjá Facebook. 19. janúar 2018 23:52 „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum þar sem reynt var að draga úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum. Tilraunin var prufukeyrð í sex löndum; Srí Lanka, Gvatemala, Bólivíu, Kambódíu, Serbíu og Slóvakíu. Notendur í ríkjunum sex eru á einu máli. Breytingarnar voru afleitar og til þess eins fallnar að auka dreifingu falsfrétta, lyga og óhróðurs.Í bloggfærslu mannsins sem sér um fréttaflæðið á Facebook, „news-feedið“ svokallaða, segir að ákveðið hafi verið að kýla á breytingarnar eftir að notendur tjáðu fyrirtækinu að þá langaði helst að sjá færslur frá vinum og ættingum - ekki ópersónulegum stórfyrirtækjum.Sjá einnig: Stórvægilegar breytingar á Facebook í vændumÞví var tekin ákvörðum í október síðastliðnum um að hefja tilraunir í fyrrnefndu löndunum sex þar sem fréttaflæðinu var skipt í tvennt. Annars vegar var um hefbundið flæði að ræða, þar sem fólk sá færslur frá vinum sínum, en hið nýja flæði sýndi opnar færslur frá ókunnugum. Notendur voru æfir, ekki síst fjölmiðlamenn í löndunum sex sem sögðu að breytingarnar hefðu skaðlegri áhrif á fjölmiðlun en sjálfar fölsku fréttirnar sem þó fengu aukna dreifingu í nýja fyrirkomulaginu. Facebook hefur því ákveðið að hætta með flæðin tvö, ekki síst vegna þess að notendur tjáðu fyrirtækinu að þau hefðu ekki aukið samskipti þeirra við vini og ættingja. Hins vegar ætli samfélagsmiðillinn að halda breytingunum sem gerðar voru á Facebook í janúar síðastliðnum til streitu.Þær breytingar drógu jafnframt úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum - þó ekki jafn harkalega og flæðin tvö sem Íslendingar fá líklega ekki að kynnast í bráð.
Facebook Tengdar fréttir Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Það eru miklar breytingar í farvatninu hjá Facebook. 19. janúar 2018 23:52 „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Það eru miklar breytingar í farvatninu hjá Facebook. 19. janúar 2018 23:52
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32