„Vinsæll og vel liðinn“ húsvörður játar tugi nauðgana Franskur karlmaður á sextugsaldri var handtekinn á mánudag, grunaður um að hafa ráðist á og nauðgað um fjörutíu konum á áratuga tímabili. 1.3.2018 07:46
Vetraríþróttaæði í kuldakastinu Ekkert lát er á kuldunum í Evrópu og er búist við að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar en orðið er. 1.3.2018 07:32
Skiluðu inn 57 þúsund skotvopnum Á þriggja mánaða tímabili í fyrra gátu allir Ástralar skilað inn óskráðum og ólöglegum skotvopnum án þess að eiga hættu á nokkrum eftirmálum. 1.3.2018 07:24
Fá leyfi til að höggva niður þrefalt landsvæði Íslands úr regnskóginum Hæstiréttur Brasilíu hefur staðfest umtalsverðar breytingar á náttúruverndarlögum er lúta að Amazon-regnskógunum. 1.3.2018 07:04
Tólf bjargað úr eldsvoða á Laugavegi Eldur kom upp í kjallara fjögurra hæð hús við Laugaveg 40 um klukkan fjögur í nótt. 1.3.2018 06:01
Lögregluhundurinn Puskas bjargaði deginum Lögregluhundur í Santa Ana, borg nærri Los Angeles, hefur verið ausinn lofi síðastliðinn sólarhring eftir að hann yfirbugaði mann sem var á flótta undan laganna vörðum. 28.2.2018 06:51
Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum. 28.2.2018 06:32
Í haldi vegna höfuðs í skjalatösku Japanska lögreglan yfirheyrir nú bandarískan ferðamann vegna höfuðs ungrar konu sem fannst í íbúð sem maðurinn hafði leigt í borginni Osaka. 27.2.2018 08:49
Hressilegar hreinsanir í hernum Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. 27.2.2018 06:56