Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Skiluðu inn 57 þúsund skotvopnum

Á þriggja mánaða tímabili í fyrra gátu allir Ástralar skilað inn óskráðum og ólöglegum skotvopnum án þess að eiga hættu á nokkrum eftirmálum.

Lögregluhundurinn Puskas bjargaði deginum

Lögregluhundur í Santa Ana, borg nærri Los Angeles, hefur verið ausinn lofi síðastliðinn sólarhring eftir að hann yfirbugaði mann sem var á flótta undan laganna vörðum.

Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC

Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum.

Í haldi vegna höfuðs í skjalatösku

Japanska lögreglan yfirheyrir nú bandarískan ferðamann vegna höfuðs ungrar konu sem fannst í íbúð sem maðurinn hafði leigt í borginni Osaka.

Ensa Cosby látin

Næst yngsta barn leikarans BIll Cosby var 44 ára gömul.

Sjá meira