Trump ætlaði að reka Mueller Bandaríkjaforsetinn Donald Trump var kominn á fremsta hlunn með að reka sérstaka rannsakandann Robert Mueller, sem kannar tengsl kosningaliðs forsetans við Rússa, í júní í fyrra. 26.1.2018 07:53
Mannskæðasti bruni í Suður-Kóreu í áratug Að minnsta kosti fjörutíu og einn er látinn og rúmlega sjötíu slasaðir í miklum bruna sem kom upp á sjúkrahúsi í Suður-Kóreu í nótt. 26.1.2018 06:37
Röskva kynnir framboðslista sína Framboðslistar Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir í gærkvöldi. 26.1.2018 06:25
Réðst á foreldra sína Ungur maður í annarlegu ástandi ógnaði foreldrum sínum á heimili þeirra í Hlíðahverfi Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. 26.1.2018 06:13
„Eftir standa 330 nöfn órannsökuð“ Bergur Þór Ingólfsson og Eva Vala Guðjónsdóttir kalla eftir því að minnisbók lögmannsins Roberts Downey; sem inniheldur nöfn, símanúmer og netföng 335 kvenna, verði rannsökuð í þaula. 25.1.2018 07:50
Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25.1.2018 07:03
Leki kom upp um kannabisræktun í Háaleiti Íbúar í fjölbýlishúsi í Hálaleitishverfi kölluðu á lögreglu laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi vegna vatnsleka frá íbúð í húsinu. 25.1.2018 06:49
Orðrómur um ástaratriði leiðir til hatrammra mótmæla Mótmælendur hafa borið eld að skólarútum og ráðist á kvikmyndahús vegna myndarinnar Padmavaat. 25.1.2018 06:38
Vegum lokað vegna veðurs Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði eru lokaðir vegna veðurs. 24.1.2018 07:13