Íslendingar lögðu nýjar línur í konunglegu veislustandi Íslensku forsetahjónin blésu til heljarinnar veislu á Moderna muséet í gærkvöldi. 19.1.2018 09:30
Sumarbústaðir hækka í verði Verð á sumarbústöðum hefur hækkað í takt við aukna eftirspurn á eftirsóttum stöðum. 19.1.2018 08:55
Læknar „gríðarlega spenntir“ fyrir nýrri aðferð við krabbameinsleit Vísindamenn hafa tekið stórt skref í áttina að þróa aðferð til að greina krabbamein í blóðprufu. 19.1.2018 07:30
Geðshræring í vél Malaysia Airlines Tæknilegir örðugleikar í flugvél hins umdeilda flugfélags Malaysia Airlines urðu til þess að vélinni var nauðlent. 19.1.2018 06:54
Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19.1.2018 06:37
Afleitt vetrarveður í kortunum Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar. 19.1.2018 06:18
Með 106 pakkningar af kókaíni innvortis Í þeim 46 fíkniefnamálum sem upp komu í flugstöð Leifs Eiríkssonar á síðastliðnu ári lagði rannsóknardeild lögreglunnar hald á rúmlega 42 kíló af hörðum fíkniefnum. 18.1.2018 08:59
Bruni dró 52 farþega til dauða Eldur kom upp í rútu í norðvesturhluta Kasakstan í morgun. 18.1.2018 07:48
Primera Air skrópar á sáttafundi: „Aldrei gerst í sögu embættisins“ Flugfélagið Primera Air Nordic SIA hefur ekki sent fulltrúa á fjóra boðaða sáttafundi með Flugfreyjufélagi Íslands sem ríkissáttasemjari hefur boðað til. 18.1.2018 06:45