Hlýnar eftir hvassviðri Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. 5.1.2018 06:57
Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5.1.2018 06:44
Létu höggin dynja á starfsmönnum Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. 5.1.2018 06:25
Viðskiptajöfur lést í flugslysi Áströlsk yfirvöld reyna nú að safna saman braki sjóflugvélar sem fórst í grennd við Sidney í gærkvöldi, með sex innanborðs sem allir létu lífið. 4.1.2018 08:13
Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s 4.1.2018 08:01
Frakkar herja á falskar fréttir á samfélagsmiðlum Frakklandsforseti tilkynnti á dögunum að til stæði að taka harðar á dreifingu svokallaðra falskra frétta. 4.1.2018 07:36
Svali Björgvins hættir hjá Icelandair Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs kveður eftir átta ár í starfi. 4.1.2018 07:00
Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4.1.2018 06:52
Keppendur í The Amazing Race dingluðu yfir Geitárgljúfri Keppendur í þrítugustu þáttaröð The Amazing Race þurftu heldur betur að taka á honum stóra sínum þegar þeir þeyttust um Ísland siðastliðið haust. 3.1.2018 08:28
Telja starfsleyfið gefið út á fölskum forsendum Andstæðingar stóriðju í Helguvík eru að kanna réttarstöðu sína gagnvart kísilveri United Silicon í Helguvík. 3.1.2018 08:03