Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlýnar eftir hvassviðri

Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri.

Trump gefur lítið fyrir bókina

Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring.

Viðskiptajöfur lést í flugslysi

Áströlsk yfirvöld reyna nú að safna saman braki sjóflugvélar sem fórst í grennd við Sidney í gærkvöldi, með sex innanborðs sem allir létu lífið.

Tíu bombur úr nýrri bók um Trump

Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna.

Sjá meira