Hlýnar eftir hvassviðri Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. janúar 2018 06:57 Slydda, rok og rigning í vændum. Það mun þó hlýna eftir helgi. Vísir/Vilhelm Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni mun vindinum fylgja snjókoma og sums staðar slydda. Frostið verður á bilinu 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Einhvers staðar kann þó að þiðna tímabundið í nótt, ekki síst við suðvestur- og suðurströndina. Kann þannig að vera frostlaust um tíma. Það mun hins vegar kólna aftur á morgun þegar vind lægir og skilin fara austur af landinu. Gengur svo í suðaustan hvassviðri á sunnudag og svo gæti farið að um storm yrði að ræða. Samfara honum mun rigna og hlýna. Gert er síðan ráð fyrir áframhaldandi hlýindum næstu daga þar á eftir, þ.e.a.s. í byrjun næstu viku.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Vestlæg og síðar breytileg átt, 10-18 m/s, hvassast á annesjum N-til og víða snjókoma, en slydda við SV-stöndina. Lægir og rofar víða til um kvöldið. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust allra syðst.Á sunnudag:Gengur í suðaustan 15-23 m/s með slyddu og síðar rigningu, hvassast SV-til, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Áframhaldandi suðlægar áttir, hvassar með köflum, milt og vætusamt veður, einkum S- og V-til.Á miðvikudag:Suðlæg átt með skúrum eða éljum og smám saman kólnandi veður.Á fimmtudag:Útlit fyrir vaxandi austanátt en úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnar aftur. Veður Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira
Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni mun vindinum fylgja snjókoma og sums staðar slydda. Frostið verður á bilinu 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Einhvers staðar kann þó að þiðna tímabundið í nótt, ekki síst við suðvestur- og suðurströndina. Kann þannig að vera frostlaust um tíma. Það mun hins vegar kólna aftur á morgun þegar vind lægir og skilin fara austur af landinu. Gengur svo í suðaustan hvassviðri á sunnudag og svo gæti farið að um storm yrði að ræða. Samfara honum mun rigna og hlýna. Gert er síðan ráð fyrir áframhaldandi hlýindum næstu daga þar á eftir, þ.e.a.s. í byrjun næstu viku.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Vestlæg og síðar breytileg átt, 10-18 m/s, hvassast á annesjum N-til og víða snjókoma, en slydda við SV-stöndina. Lægir og rofar víða til um kvöldið. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust allra syðst.Á sunnudag:Gengur í suðaustan 15-23 m/s með slyddu og síðar rigningu, hvassast SV-til, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Áframhaldandi suðlægar áttir, hvassar með köflum, milt og vætusamt veður, einkum S- og V-til.Á miðvikudag:Suðlæg átt með skúrum eða éljum og smám saman kólnandi veður.Á fimmtudag:Útlit fyrir vaxandi austanátt en úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnar aftur.
Veður Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira