Vetrarólympíuleikarnir gætu þítt frostið Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. 2.1.2018 06:38
Munu lækka veiðigjöld Til stendur að veiðigjöld í sjávarútvegi verði lækkuð á litlar og meðalstórar útgerðir. 2.1.2018 06:12
24 stiga frost á Mývatni Það verður bjart og fallegt veður víða um land í dag - en frostið verður heldur ekki langt undan. 29.12.2017 07:53
Mannskæðasti bruni í New York í aldarfjórðung Að minnsta kosti tólf fórust og fjórir eru alvarlega slasaðir eftir mikinn bruna í íbúðablokk í Bronx-hverfinu á Manhattaneyju í New York í nótt. 29.12.2017 07:33
Afmælisveisla varð eldi að bráð Talið er að hið minnsta fimmtán séu látnir eftir mikinn bruna í Mumbai í nótt. 29.12.2017 07:15
Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr. 29.12.2017 07:08
Fengu einn á snúðinn yfir morgunmatnum Morgunverðarhlaðborð umturnaðist í allsherjar handalögmál. 29.12.2017 06:41
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29.12.2017 05:51
„Rútan ætti ekki að fara af stað fyrr en allir eru komnir í belti“ Guðmundur Vignir Steinsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Kirkjubæjarklaustri, furðar sig á því að ekki sé gengið úr skugga um að farþegar í hópferðarbifreiðum noti bílbelti. 28.12.2017 08:39