Tugir látnir eftir röð sjálfsmorðsárása Að minnsta kosti fjörutíu létu lífið og þrjátíu særðust í sjálfsmorðsárás í vesturhluta Kabúl höfuðborgar Afganistans í morgun. 28.12.2017 07:52
Börn notuð sem skiptimynt Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem spilapeningar í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 28.12.2017 07:02
Slysið undirstriki nýjan vanda ferðaþjónustunnar Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar segir ökulag ferðamanna á bílaleigubílum vera einn stærsta vandann sem íslensk ferðaþjónusta stendur frammi fyrir í dag. 28.12.2017 06:34
Eldur í Mosfellsbæ Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í bílskúr í Mosfellsbæ í nótt. 22.12.2017 07:04
Forsætisráðherrann segir árásina einangrað tilfelli Ekki er talið að maður sem ók bifreið sinni á gangandi vegfarendur í áströlsku borginni Melbourne í gær hafi nokkur tengsl við alþjóðleg hryðjuverkasamtök. 22.12.2017 06:49
Varhugavert ferðaveður á Þorláksmessu Veðrið verður ekkert sérstaklega sviplegt víða á landinu. 22.12.2017 06:26
Krefst tugmilljóna vegna skipunar Sigríðar Héraðsdómarinn Jón Höskuldsson hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem hann krefur íslenska ríkið um skaða- og miskabætur vegna skipunar í Landsrétt. 22.12.2017 06:07
Vara við uppköstum og niðurgangi um jólin Svona getur þú komist hjá því að láta hátíðarnar enda illa. 19.12.2017 07:39