Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Annþór laus við ökklabandið

Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær.

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%.

Tvær lægðir á leiðinni

Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga.

Uppnám í Alabama

Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki.

Sjá meira