Ökumaður olli vatnstjóni í Hafnarfirði Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi. 14.12.2017 06:50
Þúsundir látist á örfáum vikum Læknar án landamæra telja að rúmlega 6700 Rohingya-múslimar hafi verið drepnir á einum mánuði í haust. 14.12.2017 06:38
Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. 14.12.2017 06:10
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. 13.12.2017 08:57
Tvær lægðir á leiðinni Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga. 13.12.2017 07:24
Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13.12.2017 06:57
Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13.12.2017 06:49
Ísland enginn griðastaður fyrir konur Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær. 13.12.2017 06:29