Skjálfti að stærð 3,1 skammt frá Siglufirði Jarðskjálfti af stærð 3,1 varð í Fljótum í Skagafirði kl. 05:25 í morgun. 6.12.2017 06:24
„Reksturinn borgarinnar að lagast“ Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík, segir að það sé áhyggjuefni að skuldir Reykjavíkurborgar séu að aukaust. 6.12.2017 06:08
Fagna gjaldfrjálsum námsgögnum í Reykjavík Foreldrafélög allra grunnskóla í Breiðholti og SAMFOK fagna ákvörðun Reykjavíkurborgar um endurgjaldslaus námsgögn. 6.12.2017 05:58
Landvernd gagnrýnir Ríkisútvarpið fyrir fréttaflutning af nýjum umhverfisráðherra Landvernd segjast ekki vera hagsmunasamtök, eins og Ríkisútvarpið hafi haldið fram. 5.12.2017 08:55
Segja laxeldi setja rekstur stærsta atvinnurekandans í hættu Stjórn Loðnuvinnslunnar hf. mótmælir harðlega áformum um stórfellt laxeldi í Fáskrúðsfirði 5.12.2017 07:40
Ragnar Þór segir ekkert tilefni til vantrausts nú Ragnar Þór Pétursson, nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands, hvetur frambjóðendur til varaformanns sambandsins til að halda framboðum sínum til streitu. 5.12.2017 07:25
Frostið ekki á förum Frostið verður yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig í dag og á morgun. 5.12.2017 06:34
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5.12.2017 06:17
Völlurinn stóð af sér sprengingarnar - Myndband Þrátt fyrir heiðarlega tilraun niðurrifssérfræðinga í gær stendur Pontiac Silverdome-völlurinn í Detroit ennþá. 4.12.2017 07:24