Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27.11.2017 07:58
Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. 27.11.2017 07:38
18 stiga frost í nótt og gæti orðið enn kaldara Veðurstofan telur að þó ólíklegt sé að dægurlágmarkshitametið falli í dag sé það þó alls ekki ómögulegt. 27.11.2017 06:46
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27.11.2017 06:29
Stal og slóst við öryggisverði Öryggisverðir höfðu lent í átökum við mann sem reyndi þjófnað úr versluninni. 27.11.2017 06:02
Norður-kóreska kolkrabbaveiðimenn rak á land í Japan Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. 24.11.2017 07:07
Leynileg lyfjagjöf á leikskólum skekur Kína Stjórnendur leikskóla í kínversku höfuðborginni Peking eru sakaðir um að bólusetja börn og gefa þeim hvers kyns lyf án vitundar foreldranna. 24.11.2017 06:44
Hviður geta farið í 50 metra Gular og appelsínugular viðvaranir einkenna veðurspá næsta sólarhrings. 24.11.2017 06:28
Sjö og hálfur milljaður í höfuðstöðvar Orkuveitunnar Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. 24.11.2017 06:02
Fregna að vænta frá Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu mun klukkan 9 að íslenskum tíma kveða upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde. 23.11.2017 07:38