Norður-Kórea dæmir Trump til dauða fyrir móðganir sínar Ríkisfréttamiðlar Norður-Kóreu fara ófögrum orðum um Bandaríkjaforseta eftir að hann móðgaði leiðtoga landsins, Kim Jong-un, í ferð sinni um lönd Suðaustur-Asíu. 15.11.2017 07:37
Ólafur Þór biðst lausnar frá bæjarstjórnarstörfum Ólafur Þór Gunnarsson baðst í gær lausnar frá bæjarstjórn Kópavogs. 15.11.2017 07:08
Segja yfirtökuna ekki vera valdarán Her Zimbabve segir að þrátt fyrir að hann hafi tekið yfir ríkisútvarp landsins sé ekki um valdaránstilraun að ræða. 15.11.2017 06:58
Biskupi sagt til syndanna: Segja tvíhöfða þursinn hafa stungið kirkjuna í bakið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hleypti illu blóði í kirkjuþingsfulltrúa með ákvörðun sinni um að leggja ekki stuðning sinn við frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. 14.11.2017 08:56
„Mick, ég skulda þér bjór“ Breskur læknir slapp frá hákarli undan ströndum Ástralíu í gær með því að kýla hann í trjónuna. 14.11.2017 07:37
40 prósent færri umsóknir um alþjóðlega vernd milli ára Alls voru umsóknirnar í september 104 talsins. 14.11.2017 07:07
Donald Trump yngri í samskiptum við Wikileaks Wikileaks hafði samband við son núverandi Bandaríkjaforseta þann 20. september í fyrra, um einum og hálfum mánuði fyrir kjördag. 14.11.2017 06:44
ÁTVR íhugar opnun sérhæfðra Vínbúða ÁTVR kannar nú hvort grundvöllur sé fyrir sérhæfðari verslunum, fyrir vörur á borð við viskí og bjór, þar sem ynni starsfólk með sérþekkingu á viðkomandi vörum. 14.11.2017 05:59
Margir í VG „með ónot í maganum“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sýnir því skilning að margir flokksmenn hennar kunni að hafa efasemdir um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 13.11.2017 08:21