Íhuga skráningu WOW á markað innan tveggja ára WOW Air kannar nú möguleikana á því að skrá flugfélagið á hlutabréfamarkað árið 2019 að sögn Skúla Mogensen. 7.11.2017 07:17
Mikilvægasta heimsókn Bandaríkjaforseta hafin Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í morgun í Suður-Kóreu þar sem hann mun funda með ráðamönnum landsins, ekki síst um ógnina sem stafar af nágrönnunum þess í norðri. 7.11.2017 06:41
Alþjóðaflugvöllur í Árborg? Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á byggingu alþjóðaflugvallar í sveitarfélaginu. 7.11.2017 06:02
Japanskir bílaframleiðendur komu af fjöllum Bandaríkjaforseti gagnrýndi harðlega viðskiptahætti Japana í gærkvöldi sem hann sagði ósanngjarna í garð landa sinna. 6.11.2017 07:29
Fjórir handteknir vegna ráns á Laugavegi Upphaflega var talið að einungis um slagsmál væri að ræða. 6.11.2017 07:04
Lars segir óþarfi að óttast nýju stjórnina „Ísland verður ekki gjörbreytt frá því sem það er í dag.“ 6.11.2017 06:48
Níu manna fjölskyldu bjargað á Akureyri Níu manna fjölskylda komst í hann krappan í Torfuneshöfn á Akureyri í nótt þegar skúta þeirra losnaði frá bryggju. 6.11.2017 06:24
Enn blæs um Austfirði Nú þegar mesta óveðrið er gengið niður er þó enn gul viðvörun í gildi á þremur landsvæðum. 6.11.2017 06:04