Ökumaður alvarlega slasaður Ökumaður bíls, sem hafnaði utan vegar í Álftafirði við Ísafjarðardjup í gærkvöldi, slasaðist alvarlega, en er þó ekki talinn í lífshættu. 20.10.2017 07:47
Ágætis haustveður um helgina Vegfarendur ættu að vera á varðbergi fyrir hálku að sögn veðurfræðings. 20.10.2017 07:31
Kyrrsettu flugvél Air Berlin í Keflavík Isavia kyrrsetti í gærkvöld flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli vegna notendagjalda sem eru í vanskilum sem eru tilkomin vegna greiðslustöðvunar Air Berlin. 20.10.2017 06:58
Um 120 Íslendingar deyja árlega vegna mengunar Eitt af hverjum sex dauðsföllum árið 2015 er rakið til mengunar. 20.10.2017 06:43
Upprættu mansalshring með aðstoð íslenskra lögreglumanna Íslenskir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðum þriggja ríkja sem leiddu til upprætingu mansalshrings. 19.10.2017 08:53
Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19.10.2017 08:19
Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19.10.2017 07:47