Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13.10.2017 06:32
Hamas nær samkomulagi við keppinautinn Hamas-samtökin í Palestínu segjast hafa náð samkomulagi við Fatah-hreyfinguna en hóparnir hafa átt í deilum í áratug. 12.10.2017 07:47
Hið minnsta 23 látnir í skógareldunum Ekkert hefur spurst til um 600 íbúa Kaliforníu frá því að skógareldarnir hófust. 12.10.2017 07:24
Umhleypingasamt veður í vændum Lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim. 12.10.2017 06:46
Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. 12.10.2017 06:30
Óþarfi að súpa hveljur þrátt fyrir djúpa lægð Íslendingar sleppa „nokkuð vel“ frá 963 mb lægð sem nú er fyrir austan landið. 11.10.2017 08:18
Hálka og lokanir á Hellisheiði Lokað verður fyrir umferð til Reykjavíkur um Hellisheiði við Hveragerði og umferð beint um Þrengsli 11.10.2017 08:01
Bandaríkjaher flýgur sprengjuþotum yfir Kóreuskaga Bandaríski og suður-kóreski herinn stunda nú sameiginlegar heræfingar á Kóreuskaga. 11.10.2017 07:12
Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11.10.2017 07:00