Muni gerbreyta húsnæðismarkaðnum fyrir þá sem verst standa Íbúðalánasjóður hefur ákveðið hverjir hljóta 1.800 milljónir króna í stofnframlög frá sjóðnum til byggingar svokallaðra leiguheimila. 9.10.2017 07:19
Ekkert samkomulag nema veggurinn rísi Hvíta húsið hefur heitið því að öllum samningum um áframhaldandi vernd fyrir börn innflytjenda vestanhafs fylgi krafa um hertari innflytjendalöggjöf. 9.10.2017 07:03
Kaupþing hætt við að selja eftirlýstum kaupsýslumanni tískukeðjurnar Kaupþing hefur hætt við fyrirhugaða sölu á fataverslunarkeðjunum Coast, Warehouse og Oasis eftir að í ljós kom að eini tilboðsgjafinn er á hlaupum undan armi laganna. 9.10.2017 06:31
Bjarni seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett Bjarni Benediktsson fundaði með bankastjóra Glitnis og öðlaðist þannig upplýsingar um slæma stöðu bankakerfisins. 6.10.2017 07:02
Fordæmalaus samkeppni bíður Undir trénu Bandaríska kvikmyndaakademían þarf að horfa sig í gegnum metfjölda mynda á næstu vikum. 6.10.2017 06:43
Ljósmyndarinn slær á áhyggjurnar Margir hafa gangrýnt birtingu myndar sem farið hefur víða eftir skotárásina í Las Vegas. 5.10.2017 08:43
„Ljóta Betty“ sagði stjórnandanum að drífa sig til Íslands Bandaríska leikkonan America Ferrera átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. 5.10.2017 07:24
Amazing Race aftur til Íslands Einn vinsælasti raunveruleikaþáttur heims var við tökur hér á landi í upphafi vikunnar. 5.10.2017 06:45