Kórónuveiran „mesta árás“ á Bandaríkin í sögunni Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að kórónuveirufaraldurinn sem nú geisar sé versta árás sem Bandaríkin hafi orðið fyrir, verri en árás Japana á Pearl Harbour og verri en árásirnar 11. september 2001. 7.5.2020 06:57
Bó lætur tveggja metra regluna heyra'ða Bítið heldur áfram að stinga á kýlum og velta steinum eins og þeim Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni er einum lagið. 7.5.2020 06:45
Sendiráðin kanna áhuga á tvíhliða ferðasamningum Utanríkisráðherra segist hafa falið sendiráðum Íslands að kanna hvort áhugi sé meðal þeirra þjóða sem hafa staðið sig best í baráttunni við kórónuveiruna að gera tvíhliða samning við Ísland um opnun landamæra. 7.5.2020 06:28
Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf. 7.5.2020 06:08
Handtóku sofandi ferðamann Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur 7.5.2020 05:47
Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. 6.5.2020 11:13
Flikka upp á torg í bíóporti í Breiðholti Til stendur að gefa torginu á milli Sambíóanna við Álfabakka, Landsbankans og Þangabakka í Mjóddinni andlitslyftingu í sumar. 6.5.2020 10:44
Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ 6.5.2020 09:09
Icelandair verði í skötulíki næsta árið Stjórnendur Icelandair Group áætla að starfsemi félagsins verði lítil sem engin næstu 12 mánuðina. 6.5.2020 07:18