Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. maí 2020 06:08 Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs. Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf, annað þeirra greiddi hluthöfum sínum jafnframt 600 milljóna króna arð í liðnum mánuði. Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og stjórnarformaður Skeljungs.Vísir/Vilhelm Gunnarsson Forsvarsmenn félaganna tveggja, Haga og Skeljungs, segja í samskiptum við Fréttablaðið að sóst hafi verið eftir stuðningi stjórnvalda til að koma í veg fyrir uppsagnir. Starfshlutfall um helmings starfsmanna Skeljungs hafi verið lækkað og reiknast stjórnendum félagsins til að hlutabótagreiðslur til starfsmanna í apríl hafi numið um 6 til 7 millljónum króna. Skeljungur greiddi hluthöfum sínum 600 milljóna króna arð í aprílbyrjun og keyptu eigin bréf fyrir 186 milljónir síðar í sama mánuði. Hagar segjast við Fréttablaðið hafa nýtt hlutabótaleiðina þar sem starfsemin dróst hvað mest saman í kórónuveirufaraldrinum, eins og í veitingasölu og fataverslun. Forsvarsmenn félagsins vilja þó ekki gefa upp hversu margir starfsmenn voru settir á hlutabætur eða hvert umfang stuðningsins er í krónum. Hagar hafa keypt eigin bréf fyrir 450 milljónir króna frá 28. febrúar. Auk fyrrnefndra félaga hafa þrjú önnur félög sem skráð eru í Kauphöllina nýtt sér hlutabótaleiðina; Icelandair, Festi og Sýn. Þau hafa þó hvorki greitt hluthöfum sínum arð né keypt eigin bréf á árinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkomubann á Íslandi Hlutabótaleiðin Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf, annað þeirra greiddi hluthöfum sínum jafnframt 600 milljóna króna arð í liðnum mánuði. Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og stjórnarformaður Skeljungs.Vísir/Vilhelm Gunnarsson Forsvarsmenn félaganna tveggja, Haga og Skeljungs, segja í samskiptum við Fréttablaðið að sóst hafi verið eftir stuðningi stjórnvalda til að koma í veg fyrir uppsagnir. Starfshlutfall um helmings starfsmanna Skeljungs hafi verið lækkað og reiknast stjórnendum félagsins til að hlutabótagreiðslur til starfsmanna í apríl hafi numið um 6 til 7 millljónum króna. Skeljungur greiddi hluthöfum sínum 600 milljóna króna arð í aprílbyrjun og keyptu eigin bréf fyrir 186 milljónir síðar í sama mánuði. Hagar segjast við Fréttablaðið hafa nýtt hlutabótaleiðina þar sem starfsemin dróst hvað mest saman í kórónuveirufaraldrinum, eins og í veitingasölu og fataverslun. Forsvarsmenn félagsins vilja þó ekki gefa upp hversu margir starfsmenn voru settir á hlutabætur eða hvert umfang stuðningsins er í krónum. Hagar hafa keypt eigin bréf fyrir 450 milljónir króna frá 28. febrúar. Auk fyrrnefndra félaga hafa þrjú önnur félög sem skráð eru í Kauphöllina nýtt sér hlutabótaleiðina; Icelandair, Festi og Sýn. Þau hafa þó hvorki greitt hluthöfum sínum arð né keypt eigin bréf á árinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkomubann á Íslandi Hlutabótaleiðin Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira