Gæti skipt heilmiklu að Íslendingar versli meira innanlands Veiking krónunnar hefði orðið meiri en nú er raunin ef ekki hefði verið fyrir minni verslun Íslendinga í útlöndum. 27.4.2020 11:51
Þyrlan send eftir göngufólki sem hafði seinkað ferðaáætlun Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var tvívegis ræst út í gærkvöldi og nótt. 27.4.2020 08:15
Suður-Kóreumenn segja Kim Jong-un sprelllifandi Fregnir af andláti leiðtoga Norður-Kóreu eru stórlega ýktar, ef marka má nágranna þeirra í suðri. 27.4.2020 07:42
„Viðunandi hitatölur“ í kortunum Það verða engar gríðarlegar sviptingar í veðrinu næstu daga að sögn Veðurstofunnar. 27.4.2020 07:06
Sádar hætta að taka börn af lífi Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa afnumið dauðarefsingu fyrir börn. 27.4.2020 06:54
Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27.4.2020 06:37
Ekið á 12 ára dreng Hvers kyns umferðalagabrot- og óhöpp settu svip á störf lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. 27.4.2020 05:52
Skátar fresta mótum í sumar Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. 24.4.2020 15:52
100 milljónir svo Íslendingar kaupi meira íslenskt Stjórnvöld og atvinnulífið hyggjast ráðast í sameiginlegt átak til að fá landsmenn til að versla við innlend fyrirtæki. 24.4.2020 15:21
Dr. Ögmundur stýrir Fiskistofu Ögmundur Knútsson hefur verið skipaður Fiskistofustjóri til næstu fimm ára. 24.4.2020 14:10