Björguðu vængbrotinni uglu Starfsmenn Landsnets sem voru við vinnu í morgun við að lagfæra girðingu við tengivirki fyrirtækisins í Hamranesi í Hafnarfirði fundu þar vængbrotna uglu. 3.2.2020 17:20
Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. 31.1.2020 11:38
Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. 31.1.2020 10:37
Stefnt að því að niðurgreiðsla innanlandsflugs hefjist í haust Stjórnvöld stefna að því að hefja niðurgreiðslu á innanlandsflugi þann 1. september næstkomandi. 31.1.2020 09:33
„Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur. 31.1.2020 09:06
Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31.1.2020 08:15
MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. 31.1.2020 07:45
Segja ríkið hækka laun langt umfram lífskjarasamninginn Stéttarfélagið Efling segir að ríkið hafi nú þegar samið við hálaunahópa um launahækkanir sem séu í raun langt umfram lífskjarasamninginn svokallaða sem Efling og VR undirrituðu við Samtök atvinnulífsins í byrjun apríl í fyrra. 31.1.2020 07:00
Bandarísk stjórnvöld segja almenningi að ferðast ekki til Kína Alls eru 213 manns látnir vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu, nýrrar kórónaveiru sem á uppruna sinn í kínversku borginni Wuhan. Formlegt heiti veirunnar er 2019-nCoV. 31.1.2020 06:30
Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30.1.2020 12:15