Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Eftir ókyrrð í lofti flaug WOW í fang Icelandair

Það er ekki ofsögum sagt að það hafi gustað um flugfélagið WOW air undanfarna mánuði en í dag var tilkynnt að fyrirtækið verði selt Icelandair Group, að uppfylltu samþykki hluthafafundar, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar.

Icelandair kaupir WOW air

Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru m.a. gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar.

Varað við stormi

Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi sem gegnur yfir landið á morgun en gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi klukkan sex í fyrramálið.

Sjá meira