Samræmdu prófin lögð fyrir aftur Samræmd könnunarpróf í íslensku og ensku verða lögð fyrir nemendur 10. bekkjar í tíu grunnskólum 10. til 14. september. 7.9.2018 08:52
Saka gúrú á tælenskri jógastöð um gróft kynferðisofbeldi Fjórtán konur sem dvalið hafa á jógastöðinni Agama Yoga á tælensku eyjunni Koh Pangan saka gúrú stöðvarinnar, Swami Vivekandanda Saraswati, um gróft kynferðisofbeldi á meðan á dvöl þeirra á stöðinni stóð. 7.9.2018 08:21
Tveggja stafa hitatölur víða um land Það er fallegur og hlýr föstudagur framundan ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 7.9.2018 06:56
Stolið úr jakkanum á meðan hann affermdi bílinn Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni. 7.9.2018 06:43
Kominn til meðvitundar eftir stunguárás á framboðsfundi Jair Bolsonaro, frambjóðandi öfgahægrimanna í brasilísku forsetakosningum sem fram fara eftir mánuð, var stunginn á framboðsfundi sem hann kom fram á í ríkinu Minas Gerais í gær. 7.9.2018 06:15
Kóreskur leikjaframleiðandi kaupir CCP á 46 milljarða króna Kóreski leikjaframleiðandinn Pearl Abyss hefur keypt íslenska tölvuleikjaframleiðandann CCP. Kaupverðið nemur alls 425 milljónum dala sem samsvarar um 46 milljörðum íslenskra króna. 6.9.2018 08:52
Mannskæður jarðskjálfti í Japan Að minnsta kosti átta létust og um 40 manns er saknað eftir öflugan jarðskjálfta sem skók japönsku eyjuna Hokkaido í nótt. 6.9.2018 07:55
Margir teknir undir áhrifum og án ökuréttinda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þó nokkuð marga ökumenn í gær sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og fyrir að vera án ökuréttinda. 6.9.2018 06:55
Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6.9.2018 06:06
Bólusetningartillagan felld í borgarstjórn Greiddu þrettán borgarfulltrúar atkvæði gegn tillögunni og tíu greiddu atkvæði með. 5.9.2018 08:18