Hitinn gæti farið upp í allt að 15 stig Það verður bjart og fallegt veður á Suður- og Vesturlandi í dag og getur hitinn farið upp í allt að 15 stig þegar best lætur í sólinni. 5.9.2018 07:27
Evrópskur fjárfestingasjóður og danskur lífeyrissjóður kaupa stóran hlut í Advania Með kaupunum bætast sjóðirnir í eigendahóp Advania. 4.9.2018 08:26
Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. 4.9.2018 08:06
Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru. 4.9.2018 07:32
„Þokkalega hlýtt miðað við árstíma“ Það er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og skúrir eða dálitla rigningu um land allt í dag en þó síst norðaustan til fyrri part dags. 4.9.2018 06:57
„Glæpur gegn fortíð okkar og komandi kynslóðum“ Niðurskurði og ófullnægjandi viðhaldi er kennt um eldsvoðann í brasilísku borginni Rio de Janeiro á sunnudagskvöld en þá brann þjóðminjasafn landsins til kaldra kola með tilheyrandi tjóni fyrir sögu og menningararfleið þjóðarinnar. 4.9.2018 06:33
Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. 4.9.2018 05:46
Áströlsk Instagram-stjarna lést á snekkju mexíkósks milljarðamærings Grísk lögregluyfirvöld rannsaka nú dauða Sinead McNamara, ástralskrar Instagram-stjörnu. 3.9.2018 07:00
Spá allt að 16 stiga hita Hlýjast verður norðaustan til á landinu þar sem einnig verður víða léttskýjað. 3.9.2018 06:37
Ómetanlegt tjón í stórbruna í Brasilíu Elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafn Brasilíu, þjóðminjasafn landsins í Rio de Janeiro, varð miklum eldi að bráð í nótt, eða í gærkvöldi að staðartíma. 3.9.2018 05:56