LungA á Seyðisfirði gekk heilt yfir vel að sögn lögreglu Tvö fíkniefnamál komu upp þar sem neysluskammtar voru gerðir upptækir og þá voru tvær líkamsárásir tilkynntar til lögreglu. 24.7.2018 15:12
Hvalur 9 vélarvana í Hvalfirði Varðskip Landhelgisgæslunnar er nú á leið til Hvalfjarðar til að draga hvalveiðiskipið Hval 9 til hafnar en skipið varð vélarvana út af Grundartanga fyrr í dag. 24.7.2018 14:34
Áfram í farbanni eftir að hafa valdið fjöldaárekstri Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að erlendur karlmaður skuli áfram sæta farbanni, það er til 14. ágúst næstkomandi. 24.7.2018 12:15
Stormy Daniels að skilja við eiginmanninn Eins og frægt er orðið fékk Daniels greidda 130 þúsund dali frá Michael Cohen, lögmanni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, einum mánuði fyrir forsetakosningarnar árið 2016. 24.7.2018 11:22
Töluverð hækkun á fasteignaverði í júní Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 0,8 prósent á milli maí og júní. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn sem kom út í morgun. 24.7.2018 10:10
Maðurinn sem ógnaði fólki á Svalbarðseyri í fangelsi á ný Maðurinn sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags eftir að hafa ógnað fólki þar með pinnabyssu var leiddur fyrir dómara í dag. 23.7.2018 16:07
Bresk yfirvöld munu ekki koma í veg fyrir dauðarefsingu yfir síðustu „Bítlunum“ Bresk yfirvöld myndu ekki leggjast gegn dauðarefsingu verði tveir breskir menn sem börðust fyrir Íslamska ríkið framseldir til Bandaríkjanna. 23.7.2018 15:03
Vara Breta við því að vera úti í sólinni Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. 23.7.2018 13:59
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23.7.2018 12:30
Fyrsta demó David Bowie fannst óvænt í brauðkörfu Talið er að upptakan muni seljast fyrir um 10 þúsund pund á uppboði, eða sem samsvarar um 1,4 milljónum króna á gengi dagsins í dag. 23.7.2018 11:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög