Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Sakar Rússa um að nota Bretland sem „ruslatunnu“ fyrir eitur

Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid, sakar rússnesk stjórnvöld um að nota Bretland sem "ruslatunnu“ fyrir eitur eftir að í ljós að komið að parið sem veiktist af völdum taugaeitursins novichok hafði handleikið einhvern hlut sem reyndist eitraður.

Hert landamæraeftirlit í Svíþjóð

Allir þeir sem koma inn í landið þurfa nú að framvísa gildum skilríkjum að því er fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.

Klifraði upp á Frelsis­styttuna til að mót­mæla inn­flytj­enda­stefnu Trump

Kona tók sig til og klifraði upp á Frelsisstyttuna í New York í dag, 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, til að mótmæla innflytjendastefnu Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mótmæla konunnar og var Liberty Island, eyjan sem styttan stendur á, rýmd vegna konunnar.

Segir launa­hækkanir for­stjóra ríkis­stofnana ekki koma á ó­vart

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir þær launahækkanir sem forstjórar ríkisstofnana hafa fengið undanfarið ekki koma á óvart. Um sé að ræða framhald á þróun sem hófst með ákvörðun kjararáðs á kjördag í október 2016 þegar laun ráðherra og annarra ráðamanna voru hækkuð um tugi prósenta.

Sjá meira