Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Þyrlur Gæslunnar í þrjú útköll í dag

Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út þrívegis það sem af er degi vegna veikinda eða slysa. Á tólfta tímanum var óskað eftir aðstoð vegna veikinda í Ólafsvík og hélt TF-SYN á staðinn og sótti sjúklinginn.

Sjá meira