Segja foringja í her Myanmar seka um glæpi gegn mannkyninu Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að sækja eigi foringja í her Myanmar til saka fyrir glæpi gegn mannkyninu. 27.6.2018 10:15
Helmingur þjóðarinnar styður ríkisstjórnina Alls 50,1 prósent aðspurðra í könnun MMR um fylgi stjórnmálaflokka segjast styðja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 26.6.2018 10:12
Innkalla tvær tegundir af Squeezy Buddies Komið hefur í ljós framleiðslugalli í Squeezy Buddies sem Panduro og A4 seldu. 25.6.2018 16:03
Um 90 fíkniefnamál á Secret Solstice um helgina Um 90 fíkniefnamál komu upp í tengslum við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem haldin var í Laugardalnum um helgina. 25.6.2018 15:39
Kona með tvö börn í sjálfheldu ofan við Ísafjörð Rétt fyrir klukkan tvö í dag voru björgunarsveitir á Ísafirði og Hnífsdal kallaðar út vegna fólks sem er í sjálfheldu ofarlega í Eyrarfjalli ofan við Ísafjörð. 25.6.2018 15:06
Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25.6.2018 12:24
Fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO neitað um endurnýjun á rafrænni ferðaheimild til Bandaríkjanna Solana greindi frá því í dag að endurnýjun á rafrænni ferðaheimild hans til Bandaríkjanna, svokölluð ESTA-heimild sem Íslendingar kannast við, hefði verið hafnað í fyrsta skipti. 25.6.2018 11:49
Rannsókn hafin á alræmdum kvensjúkdómalækni í Ástralíu Heilbrigðisyfirvöld í New South Wales hafa hafið rannsókn á kvensjúkdómalækninum Emil Shawky Gayed og störfum hans seinustu tvo áratugi. 25.6.2018 11:14
Hviður víða farið yfir 35 metra á sekúndu Veðrið sem gengið hefur yfir Norðaustur- og Austurland í nótt og í morgun er heldur haustlegt segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 25.6.2018 10:44