Keahótel kaupir Hótel Kötlu Keahótel ehf. hefur gengið frá kaupum á Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal en hótelið verður áfram rekið undir sama nafni og mun reksturinn að mestu leyti haldast óbreyttur. 22.6.2018 16:52
Björg Ágústsdóttir ráðin bæjarstjóri í Grundarfirði Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Grundarfjarðarbæjar en gengið var frá þessu á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í dag. 22.6.2018 13:11
Framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli Þröstur Emilsson, sem þar til á föstudag var framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna, hefur verið kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli. 22.6.2018 12:42
Vanda argentíska liðinu ekki kveðjurnar: „Messi var skugginn af sjálfum sér“ Fótbolti er ástríða í Argentínu og pressan á argentíska liðinu fyrir HM í Rússlandi var eftir því. 22.6.2018 11:34
Eiður Smári sendiherra veðmálasíðu á HM Landsliðsmaðurinn fyrrverandi er sérfræðingur hjá RÚV en bendir líka á tilboð hjá veðmálafyrirtæki. 22.6.2018 11:15
Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. 22.6.2018 09:57
Íhuga að kæra Grenningarráðgjafann til lögreglu fyrir fjársvik Sædís Sif Harðardóttir er ein fjölda kvenna sem íhuga nú að leita réttar síns vegna grenningarráðgjafans Sverris Björns Þráinssonar og kæra hann fyrir fjársvik. 22.6.2018 09:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22.6.2018 08:44
Fluttu sjúkling frá Eyjum með Herjólfi því þyrla Gæslunnar komst ekki vegna veðurs Flytja þurfti sjúkling frá Vestmannaeyjum með Herjólfi og svo með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar komst ekki til Eyja vegna slæms skyggnis og veðurs. 21.6.2018 16:06
17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21.6.2018 14:30