Með of marga farþega um borð og engan vélstjóra Eftirlitsmenn frá varðskipinu Tý fóru á sunnudag til eftirlits um borð í farþegabát sem var austur af Rifi. 29.5.2018 11:37
Sigþór Jónsson ráðinn til Kviku í Bretlandi Sigþór Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Kviku Securities Ltd., dótturfélagi Kviku banka hf., í Bretlandi. 29.5.2018 11:03
Vonast til að það dragi til tíðinda í kjaradeilu ljósmæðra í dag Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins hittast á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara klukkan níu í dag. 29.5.2018 08:49
Segir fyrirspurnir Björns Levís komnar út í tóma þvælu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fjölmenntu í ræðustól Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og vöktu máls á því að svör ráðherra við fyrirspurnum þingmanna bærust seint og illa. 28.5.2018 16:04
Segir ólíklegt að hann hefji formlegar meirihlutaviðræður í dag Eyþór Arnalds kveðst hafa heyrt í og hitt fólk úr öðrum flokkum en vill ekki gefa upp við hverja hann hefur rætt að öðru leyti en því að hann hefur ekkert heyrt í Sósíalistaflokknum. 28.5.2018 14:49
Tvísýnt hvort úrkomumet maímánaðar verði slegið Metið er 126 millimetrar og er frá árinu 1989. 28.5.2018 12:28
Stefnt að því að setja upp umferðarljós við Jökulsárlón Um verður að ræða einu umferðarljósin á hringveginum sem eru utan þéttbýlis. 28.5.2018 10:43
„Lengi getur gott batnað“ Það var gott hljóð í Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þegar Vísir náði tali af honum til að fá viðbrögð við þriðju tölum í Reykjavík. 27.5.2018 03:34
Lokatölur frá Akureyri: Meirihlutinn heldur og Miðflokkurinn nær manni inn Lokatölur liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri. 27.5.2018 03:03
„Við viljum tussufína Reykjavík“ Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. 27.5.2018 02:44