Björk kom fram í sjónvarpi í fyrsta skipti í nokkur ár Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir kom fram í sjónvarpsþættinum Later... with Jools Holland á BBC Two í gærkvöldi. 23.5.2018 09:15
Tveggja stafa tölur í dag en næsta lægð á morgun Það ætti að verða ágætis veður á Norðaustur- og Austurlandi í dag ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 23.5.2018 08:36
Segir Tómas gera lítið úr mikilvægi Hvalárvirkjunar fyrir raforkuöryggi á Vestfjörðum Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks, segir að það sem vaki fyrir fyrirtækinu með Hvalárvirkjun sé að koma á virkjun innan Vestfjarða sem geti verið liður í því að tryggja aukið raforkuöryggi í fjórðungnum. 22.5.2018 16:00
Hagkaup innkallar Hvolpasveitarbúning Hluti búningsins er úr mjög eldfimu efni og fylgihlutur uppfyllir ekki öryggisstaðla. 22.5.2018 09:49
"Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ 22.5.2018 08:33
Forstjórar Eimskips og Samskipa með stöðu sakbornings Eru á meðal fjögurra manna sem hafa stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á meintum samkeppnisbrotum Eimskips og Samskipa. 22.5.2018 07:59
Gul viðvörun í gildi fram á kvöld Gul viðvörun verður í gildi á Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði frá hádegi í dag. 22.5.2018 07:36
Málefnaþáttur Stöðvar 2: Hagsmunagæsla gagnvart ríkisvaldinu eitt mikilvægasta hlutverk sveitarfélaganna Í öðrum málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarskosningar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um grunnþjónustuna en nærsamfélag og nánasta umhverfi er viðfangsefni sveitarfélaganna. 18.5.2018 21:30
Eldur kom upp í bát úti fyrir Tálknafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst boð frá Neyðarlínunni á ellefta tímanum í morgun vegna elds sem kominn var upp í bát sem var staddur fyrir Tálknafirði. 18.5.2018 12:36