„Þessir menn voru orðnir mjög tæpir á jöklinum“ Friðrik Jónas Friðriksson sem stjórnaði björgunaraðgerðum á Vatnajökli í gær og í nótt segir að mennirnir tveir sem týndust á jöklinum hafi verið orðnir kaldir þegar þeir fundust. 18.5.2018 10:26
Allt að verða klárt fyrir konunglega brúðkaupið Undirbúningur fyrir brúðkaup Harry Bretaprins og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle er á lokametrunum enda ekki seinna vænna þar sem stóri dagurinn er á morgun. 18.5.2018 09:00
Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014. 17.5.2018 22:00
Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. 17.5.2018 10:22
„Þetta er ekki fólk, þetta eru dýr“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði á fundi í Hvíta húsinu í gær að ólöglegir innflytjendur í landinu væru sumir hverjir dýr en ekki fólk. 17.5.2018 08:49
Hvassviðrið um hvítasunnuna getur hæglega feykt trampólínum langar leiðir Suðaustan hvassviðrið sem Veðurstofa Íslands spáir um hvítasunnuhelgina getur jafnvel orðið að stormi. 17.5.2018 07:51
Arion banki á markað á næstu vikum Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð. 17.5.2018 07:33
Hægt að gera breytingar á kjörskrá fram á kjördag Þjóðskrá Íslands stefnir á að ljúka athugun sinni á lögheimilisskráningum fólks í Árneshrepp sem áttu sér stað um síðustu mánaðamót öðru hvoru megin við helgina, það er í lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu. 16.5.2018 15:00
Meðlimir Sigur Rósar stefna tollstjóra Þeir Georg Holm, Jón Þór Birgisson og Orri Páll Dýrason, meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rós, hafa stefnt tollstjóra. 16.5.2018 10:54
Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir Meginvextir bankans á sjö daga bundnum innlánum verða áfram 4,25 prósent. 16.5.2018 09:11