„Þeir fóru til að taka hann af lífi“ Mexíkóski blaðamaðurinn Juan Carlos Huerta var myrtur í gær og varð þar með fjórði blaðamaðurinn sem myrtur er í Mexíkó á þessu ári. 16.5.2018 09:03
Tæplega 16.000 manns vilja að Ísland sniðgangi Eurovision Tæplega 16.000 manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalistann sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem þess er krafist að Ísland afþakki þátttöku í Eurovision í Ísrael að ári. 16.5.2018 07:53
Vill að þjóðarsjóðurinn verði að veruleika á þessu ári Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, vill sjá þjóðarsjóð verða að veruleika í ár, á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. 15.5.2018 14:52
Hefja aftur gjaldtöku á bílastæðinu við Hraunfossa Gjaldtakan er umdeild en síðastliðið haust óskaði Umhverfisstofnun eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi við að stöðva gjaldtökuna þar sem hún er ólögmæt að mati stofnunarinnar. 15.5.2018 13:37
4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15.5.2018 10:44
Innkalla fæðubótarefni sem inniheldur of mikið af B6-vítamíni Heilsa ehf. hefur, eftir að hafa haft samráð við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað fæðubótarefnið Guli miðinn – B-súper þar sem það inniheldur of mikið af B6-vítamíni. 15.5.2018 10:20
Göngumenn voru að fá sér morgunmat þegar fjallið byrjaði að gjósa Göngumenn á fjallinu Merapi í Indónesíu voru að fá sér morgunmat í rólegheitunum þegar fjallið byrjaði að gjósa nú um helgina. 15.5.2018 08:24
Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14.5.2018 14:40
Mikið slasaður eftir mótorhjólaslys á Nesvegi Maður var fluttur mikið slasaður á Landspítalann í gær eftir að hann missti stjórn á mótorhjóli sínu í gærmorgun á Nesvegi, nálægt Golfklúbbi Grindavíkur. 14.5.2018 12:11