Þungt hljóð í ljósmæðrum fyrir fund hjá sáttasemjara Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, kveðst ekkert alltof bjartsýn fyrir fund með samninganefnd ríkisins í dag. 3.4.2018 11:32
Um ellefu útköll á dag í sjúkraflutningum á Suðurlandi á síðasta ári Útköllum í sjúkraflutningum á Suðurlandi hefur fjölgað stöðugt undanfarin ár, að sögn Styrmis Sigurðarsonar, yfirmanns sjúkraflutninga í landshlutanum. 3.4.2018 10:00
Grunur um tvöfalt morð í íbúð í Lundi Tvær manneskjur, karl og kona, fundust látin í íbúð í Lundi í Svíþjóð síðdegis í gær og er talið að þeim hafi verið ráðinn bani. 3.4.2018 08:38
Þunguð kona í lífshættu eftir nálastungur Þunguð kona var á dögunum í bráðri lífshættu eftir að hafa farið í nálastungumeðferð í því skyni að bæta meðgönguógleði. 28.3.2018 14:52
Steinþór Pálsson til KPMG Steinþór Pálsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur hafið störf hjá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG. 28.3.2018 14:33
Facebook kynnir breytingar á gagnavernd Facebook kynnti í dag ýmsar nýjunar á samfélagsmiðlinum sem eiga að auðvelda notendum hans að sjá og ná í gögn sem miðillinn hefur um þá. 28.3.2018 12:15
Landsmönnum fjölgaði um þrjú prósent Konum fjölgaði um 2,1 prósent, voru 170.850, en körlum fjölgaði um 3,8 prósent, voru 177.600. 28.3.2018 10:08
Segir litlar líkur á að Skripal-feðginin lifi af Viktoria Skripal, frænka þeirra Sergei og Yuliu Skripal, segir litlar líkur á að feðginin lifi af en þau urðu fyrir taugaeitursárás í enska bænum Salisbury fyrr í mánuðinum. Viktoria segir batahorfurnar ekki góðar. 28.3.2018 09:06
Veginum í Öræfum lokað vegna hvassviðris Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu. 28.3.2018 08:30
Kæra framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðurlands hafa kært nýtt framkvæmdaleyfi vegna Brúarvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála. 27.3.2018 14:45