Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Steinþór Pálsson til KPMG

Steinþór Pálsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur hafið störf hjá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG.

Facebook kynnir breytingar á gagnavernd

Facebook kynnti í dag ýmsar nýjunar á samfélagsmiðlinum sem eiga að auðvelda notendum hans að sjá og ná í gögn sem miðillinn hefur um þá.

Segir litlar líkur á að Skripal-feðginin lifi af

Viktoria Skripal, frænka þeirra Sergei og Yuliu Skripal, segir litlar líkur á að feðginin lifi af en þau urðu fyrir taugaeitursárás í enska bænum Salisbury fyrr í mánuðinum. Viktoria segir batahorfurnar ekki góðar.

Veginum í Öræfum lokað vegna hvassviðris

Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu.

Kæra framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðurlands hafa kært nýtt framkvæmdaleyfi vegna Brúarvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála.

Sjá meira