Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir í eina sæng í Grundarfirði Jósef Ó. Kjartansson, verktaki, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Grundarfirði sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 26. maí næstkomandi. 27.3.2018 14:21
Utanríkisráðherra Rússa segir Bandaríkin kúga bandalagsríki sín Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Rússar muni svara þeirri ákvörðun bandarískra yfirvalda að vísa sextíu rússneskum erindrekum úr landi af fullri hörku. 27.3.2018 13:30
ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. 27.3.2018 11:27
Segir að Rússar muni svara aðgerðum Bandaríkjanna af hörku Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, segir að Rússar muni svara þeirri ákvörðun bandarískra yfirvalda að vísa sextíu rússneskum erindrekum úr landi af fullri hörku. 27.3.2018 09:54
Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26.3.2018 16:00
Mældu gasstyrk í Kristalnum Lögreglan og slökkviliðið á Suðurlandi, í samvinnu við Veðurstofu Íslands, mældu í dag gasstyrk í Kristalnum, íshelli í Breiðamerkurjökli, vegna tilkynninga sem bárust í gær um gasmengun þar. 26.3.2018 14:10
Claire Foy tjáir sig um fréttir af launamisréttinu í The Crown Breska leikkonan Claire Foy segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu mikla athygli fregnir af misháum launagreiðslum til aðalleikaranna í þáttunum The Crown fengu á dögunum. 26.3.2018 13:45
Lýsti Madsen sem manni sem væri heillaður af dauðanum Réttarhöldin yfir danska uppfinningamanninum Peter Madsen halda áfram í Kaupmannahöfn í dag. 26.3.2018 11:31
Tugir slösuðust í mótmælunum í Katalóníu Talið er að að minnsta kosti 89 manns hafi slasast í fjölmennum mótmælum í Katalóníu á Spáni í gær þar sem þúsundir mótmæltu því að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti heimastjórnar héraðsins, hefði verið handtekinn í Þýskalandi. 26.3.2018 09:04
Talið að flestir hinna látnu séu börn Að minnsta kosti 53 létust í eldsvoða í rússneskri verlunarmiðstöð sem brann í síberísku kolanámuborginni Kemerovo í gær. 26.3.2018 08:43