Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi.

Mældu gasstyrk í Kristalnum

Lögreglan og slökkviliðið á Suðurlandi, í samvinnu við Veðurstofu Íslands, mældu í dag gasstyrk í Kristalnum, íshelli í Breiðamerkurjökli, vegna tilkynninga sem bárust í gær um gasmengun þar.

Tugir slösuðust í mótmælunum í Katalóníu

Talið er að að minnsta kosti 89 manns hafi slasast í fjölmennum mótmælum í Katalóníu á Spáni í gær þar sem þúsundir mótmæltu því að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti heimastjórnar héraðsins, hefði verið handtekinn í Þýskalandi.

Sjá meira