Veginum í Öræfum lokað vegna hvassviðris Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. mars 2018 08:30 Vindaspá Veðurstofunnar fyrir klukkan níu fyrir hádegi í dag. veðurstofan Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu. Í athugasemd veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar segir að mjög hvasst verði í Öræfum í austan- og norðaustanátt þar sem hnútar allt að 40 til 50 metrar á sekúndu munu koma til með að standa af jöklinum. „Stórvarasamt ferðafólki og kemur til með að standa fram til kl. 15-16. Sandfok að auki á Skeiðaársandi. Einnig hviður 35-40 m/s í Mýrdal og undir A-Eyjafjöllum með morgninum og fram yfir kl. 16,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Austan og norðaustan 13-20, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu með morgninum. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið í kvöld.Austan og suðaustan 5-10 um landið austanvert á morgun en annars hæg breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum SA- og A-lands, en snjókoma til fjalla, en skýjað á köflum vestantil. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Á föstudag (föstudagurinn langi):Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og dálítlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag:Norðaustlæg átt, 5-10 m/s, víða él og frost 0 til 6 stig, en úrkomulítið á S- og V-landi og hiti 1 til 5 stig.Á sunnudag (páskadagur):Austlæg eða breytileg átt, skýjað og víða snjókoma um tíma. Hiti kringum frostmark.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag:Útlit fyrir norðaustanátt með éljagangi og kólnandi veðri, en yfirleitt bjartviðri S- og V-lands. Veður Tengdar fréttir Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. 27. mars 2018 23:04 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu. Í athugasemd veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar segir að mjög hvasst verði í Öræfum í austan- og norðaustanátt þar sem hnútar allt að 40 til 50 metrar á sekúndu munu koma til með að standa af jöklinum. „Stórvarasamt ferðafólki og kemur til með að standa fram til kl. 15-16. Sandfok að auki á Skeiðaársandi. Einnig hviður 35-40 m/s í Mýrdal og undir A-Eyjafjöllum með morgninum og fram yfir kl. 16,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Austan og norðaustan 13-20, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu með morgninum. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið í kvöld.Austan og suðaustan 5-10 um landið austanvert á morgun en annars hæg breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum SA- og A-lands, en snjókoma til fjalla, en skýjað á köflum vestantil. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Á föstudag (föstudagurinn langi):Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og dálítlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag:Norðaustlæg átt, 5-10 m/s, víða él og frost 0 til 6 stig, en úrkomulítið á S- og V-landi og hiti 1 til 5 stig.Á sunnudag (páskadagur):Austlæg eða breytileg átt, skýjað og víða snjókoma um tíma. Hiti kringum frostmark.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag:Útlit fyrir norðaustanátt með éljagangi og kólnandi veðri, en yfirleitt bjartviðri S- og V-lands.
Veður Tengdar fréttir Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. 27. mars 2018 23:04 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. 27. mars 2018 23:04