Segir hluthafa N1 senda skýr skilaboð um að almennir starfsmenn muni ekki njóta góðs af velgengni fyrirtækisins Tillaga stjórnar VR á aðalfundi N1 sem fram fór síðdegis í dag um að almennir starfsmenn fyrirtækisins myndu fá sambærilegar launahækkanir og forstjóri fyrirtækisins, Eggert Þór Kristófersson, var felld. 19.3.2018 21:00
Sex and the City-leikkona fer í framboð Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár. 19.3.2018 20:00
Sálfræðingur leggur mat á hvatir starfsmanns barnaverndar Sálfræðingur hefur verið dómkvaddur til þess að leggja mat á kynferðislegar langanir og hvatir starfsmanns Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um að hafa beitt átta börn kynferðisofbeldi á árunum 2000 til 2010. 19.3.2018 19:15
Árétta að ekki séu stundaðar óhefðbundnar lækningar á Landspítala Landspítali áréttar í frétt á heimasíðu sinni að ekki séu stundaðar óhefðbundnar lækningar á spítalanum. 19.3.2018 18:12
Kaupaukagreiðslur ástæða milljóna launahækkunar forstjóra N1 Þetta kemur fram í skýrslu stjórnar fyrirtækisins sem lögð er fyrir aðalfund þess sem fram fer nú síðdegis í höfuðstöðvum fyrirtækisins en Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður N1, kynnir skýrsluna. 19.3.2018 17:17
Eignir Jónsa við Spítalastíg metnar á 276 milljónir króna Tíu eignir Jóns Þórs Birgissonar, söngvara Sigur Rósar, við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur eru alls metnar á 276,2 milljónir króna samkvæmt fasteignamati í fasteignaskrá. 16.3.2018 16:45
Eintómt klúður segir bassaleikari Sigur Rósar Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, segir að verið sé að vinna í því að laga það sem fór úrskeiðis varðandi uppgjör hans og tveggja annarra meðlima hljómsveitarinnar, þá Orra Páls Dýrasonar og Jóns Þórs Birgissonar, við skattayfirvöld. 16.3.2018 16:00
Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 13. apríl. 16.3.2018 15:21
Leggja til að starfsmenn N1 fái sömu hækkun og forstjórinn Stjórn VR hefur samþykkt að leggja fram tillögu á aðalfundi N1 um að öllum starfsmönnum fyrirtækisins skuli tryggð sama kjarahækkun og forstjóri félagsins fékk á liðnu ári. 16.3.2018 12:44
Von á yfirlýsingu frá Sigur Rós Von er á yfirlýsingu frá meðlimum hljómsveitarinnar Sigur Rósar síðar í dag samkvæmt upplýsingum Vísis vegna frétta af meintum skattalagabrotum þeirra. 16.3.2018 12:12