Milt í veðri næstu daga: „Verður kannski svona vorfílingur á meðan“ Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að vorið sé kannski ekki alveg komið þrátt fyrir að nú sé nokkuð hlýtt og milt í veðri. 16.3.2018 11:15
Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16.3.2018 09:49
Bíllinn fundinn og tveir handteknir Karlmaður á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn á innbroti í verslun í Reykjavík í fyrrinótt og þjófnað á bíl. 16.3.2018 08:58
Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15.3.2018 15:47
Stál í stál í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins Ljósmæður hafa verið samningslausar frá því í lok ágúst er úrskurður gerðardóms um kjör þeirra rann út. Kom úrskurðurinn í kjölfar verkfalls sem ljósmæður fóru í vorið 2015. 15.3.2018 15:30
Bretland, Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland fordæma í sameiningu árásina á Skripal Leiðtogar Bretlands, Bandaríkjanna, Þýskalands og Frakklands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem árás á Sergei Skripal, fyrrverandi njósnara frá Rússlandi, er fordæmd. 15.3.2018 13:48
Rúta með 31 um borð fauk út í vegkant undir Eyjafjöllum Rúta þar sem 31 voru um borð fauk út í vegkant við bæinn Hvamm undir Eyjafjöllum upp úr klukkan níu í morgun. 15.3.2018 12:09
Verkís og Arkís arkitektar hönnuðu byggingu ársins í Noregi Verkfræðistofan Verkís og arkitektastofan Arkís arkitektar hönnuðu sundhöllina Holmen í Asker í Noregi sem í gær var valið hús ársins 2017 þar í landi. 15.3.2018 11:41
Plastagnir finnast í vatni á flöskum Tilraunir sem gerðar voru á drykkjarvatni frá ellefu stórum vörumerkjum sem selja vatn á flöskum sýna að örsmáar plastagnir var að finna í vatninu í nær öllum tilfellum. 15.3.2018 11:02
Verkalýðsleiðtogi um milljóna launahækkun forstjóra N1: „Þetta var kornið sem stútfyllti mælinn“ Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, vandar forstjóra og eigendum N1 ekki kveðjurnar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun. 15.3.2018 09:57