Ísland í 13. sæti á nýjum lista yfir spillingu í heiminum Eftir því sem ríki er neðar á listanum er meiri spilling þar og er Ísland því í hópi þeirra ríkja þar sem er hvað minnst spilling en er þó spilltasta ríki Norðurlanda. 21.2.2018 21:47
Segja Houssin enn eitt fórnarlamb skilningsleysis þeirra sem bera ábyrgð á málefnum flóttafólks Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, fordæma vinnubrögð við brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd í tilkynningu sem þau sendu frá sér í kvöld. 21.2.2018 20:40
Hælisleitandinn sem varð fyrir árás á Litla-Hrauni fluttur úr landi Ungur hælisleitandi, Houssin Bsraoi, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni um miðjan síðasta mánuð var í gær fluttur úr landi. 21.2.2018 19:00
Áttaði sig ekki á því fyrr en daginn eftir að hann hefði bjargað lífi eldri konu Jónas Már Karlsson var í dag valinn skyndihjálparmaður ársins af Rauða krossi Íslands. 21.2.2018 17:55
Talið að 250 manns hafi látist í loftárásum Sýrlandshers á tveimur dögum Mannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights telja að allt að 250 manns hafi látist í loftárásum Sýrlandshers sem gerðar hafa verið á Austur-Ghouta í Sýrlandi síðustu tvo daga. 20.2.2018 23:27
Viðvaranir um allt land vegna óveðurs á morgun: „Ansi mikill hvellur um tíma“ Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun vegna óveðurs. 20.2.2018 22:35
Íbúarnir við öllu búnir þó að skjálftahrinan virðist vera í rénun Jarðskjálftahrinan úti fyrir Grímsey virðist vera í rénun. Íbúar í eynni eru þó við öllu búnir enda þekkt að stærri skjálftar geti orðið á þessu svæði. 20.2.2018 21:00
Sláandi myndband sýnir hættulegan framúrakstur á Reykjanesbrautinni Guðmundur Kjartansson, snjómokstursmaður, birti ansi sláandi myndband á Facebook-síðu sinni í dag af hættulegum framúrakstri á Reykjanesbrautinni um helgina. 20.2.2018 20:10
Neitaði að borga lögfræðingnum því reikningurinn var hærri en 10 þúsund krónur Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmanna á áttræðisaldri til þess að greiða skuld upp á tæplega 700 þúsund krónur, með dráttarvöxtum, en það var lögmannsstofa Lúðvíks Bergvinssonar, Bonadfide, sem stefndi manninum vegna skuldarinnar. 20.2.2018 18:15
Vinnueftirlitið lokaði herbergjum á lungnadeild Landspítalans Vinnueftirlitið hefur lokað tveimur herbergjum á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi meðal annars vegna rakaskemmda og fúkkalyktar. 19.2.2018 22:59