Segir ásakanir æðsta klerksins algjört rugl Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir ásakanir Ayatollah Ali Khamenei, æðsta klerks Írans, um að óvinir ríkisins standi á bak við mikil mótmæli í landinu algjört rugl. 2.1.2018 23:22
Að minnsta kosti 23 slasaðir eftir eldsvoða í Bronx Á meðal hinna slösuðu eftir eldsvoðann er einn slökkviliðsmaður. 2.1.2018 21:54
Þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti: „Ég öðlaðist algjörlega nýtt líf“ Halla Guðmundsdóttir, nemi í heilbrigðislíftækni, hafði gengið lengi á milli lækna vegna ýmissa kvilla þegar í ljós kom að hún þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti. 2.1.2018 21:15
Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2.1.2018 19:18
Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. 2.1.2018 18:45
Þrjár tilkynningar um eld á sömu mínútunni Þrjár stöðvar í útköll á þrjá mismunandi staði, í Safamýri í Reykjavík, í Mosfellsbæ og Hafnarfjörð. 2.1.2018 18:29
Áfram í farbanni grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 2.1.2018 18:06
Sanders vill líta til íslensku jafnlaunavottunarinnar Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vill líta til íslensku jafnlaunavottunarinnar þegar kemur að því að jafna kjör á bandarískum vinnumarkaði. 2.1.2018 17:29
Upphlaup ársins: Tíu þúsund kall, ísréttur eða vaffla og stóra kjólamálið Íslendingar verða kannski seint þekktir fyrir það að vera blóðheitir. Engu að síður verðum við stundum mörg hver dálítið æst yfir fréttamálum líðandi stundar. 30.12.2017 11:30
Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. 24.12.2017 21:45