Kærasti George Michael segir að hann muni aldrei elska neinn annan Fadi Fawaz, kærasti söngvarans George Michael sem lést á jóladag í fyrra, segir að hann muni aldrei elska neinn annan. 24.12.2017 15:45
Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Líkt og undanfarin ár munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld. 24.12.2017 15:30
250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. 24.12.2017 14:36
Ríkisstjórnin mun ræða kjarnorkuafvopnun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, vonast til þess að sú staðreynd að ICAN hafi fengið friðarverðlaun Nóbels verði til þess að hafa jákvæð áhrif á umræðuna um kjarnorkuafvopnun í heiminum. 24.12.2017 14:15
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24.12.2017 13:41
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24.12.2017 13:15
Banki á Kýpur með tengsl við Rússland til rannsóknar hjá FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur beðið yfirvöld á Kýpur um upplýsingar er varða fjárhag banka sem nú hefur verið lokað en var notaður af ríkum, rússneskum stjórnmálamönnum. 24.12.2017 12:42
Mikilvægt að gefa sér tíma þegar farið er í kirkjugarðana Þúsundir landsmanna vitja leiða ástvina sinna í kirkjugörðum Reykjavíkur í kringum jólin. 24.12.2017 10:05
Rauð jól á suðvesturhorninu en hvít jól annars staðar á landinu Það verða hvít jól nánast um allt land nema á suðvesturhorninu við Faxaflóa segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. 24.12.2017 08:56