Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Forlagið skal enn lúta skilyrðum Samkeppniseftirlitsins

Samkeppniseftirlitið birtir í dag ákvörðun sína sem snýr að beiðni bókaútgáfunnar Forlagsins ehf. um endurupptöku ákvörðunar eftirlitsins er varðar samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. árið 2008.

Fleiri landsmenn með gervitré en lifandi tré

Gervitré eru að verða töluvert algengari á heimilum landsmanna heldur en gervitré ef marka má könnun MMR varðandi það hvort landsmenn séu með jólatré heima í ár.

Auglýsingaskilti en ekki maður í annarlegu ástandi

Klukkan hálfeitt í nótt var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem stóð upp við staur og var búinn að vera þar í 20 mínútur að sögn þess sem tilkynnti málið.

Sjá meira