Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. 24.12.2017 08:28
Gullkorn ársins: Fokking tími, stream á bardaga og lög sem banna ananas á pítsu Orð eru til alls fyrst segir málshátturinn og er það víst að fjölmiðlar fjalla mikið um það sem fólk segir. 24.12.2017 08:00
Forlagið skal enn lúta skilyrðum Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið birtir í dag ákvörðun sína sem snýr að beiðni bókaútgáfunnar Forlagsins ehf. um endurupptöku ákvörðunar eftirlitsins er varðar samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. árið 2008. 21.12.2017 12:27
Fleiri landsmenn með gervitré en lifandi tré Gervitré eru að verða töluvert algengari á heimilum landsmanna heldur en gervitré ef marka má könnun MMR varðandi það hvort landsmenn séu með jólatré heima í ár. 21.12.2017 10:25
Flughálka getur myndast á vegum og gangstéttum Veðurstofan bendir vegfarendum á að flughálka getur myndast næsta sólarhringinn þegar rigning fellur á kalda jörð eða klakabunka. 21.12.2017 08:09
Auglýsingaskilti en ekki maður í annarlegu ástandi Klukkan hálfeitt í nótt var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem stóð upp við staur og var búinn að vera þar í 20 mínútur að sögn þess sem tilkynnti málið. 21.12.2017 07:48
Ekið á gangandi vegfarendur í miðborg Melbourne Lögreglan í Melbourne hefur handtekið tvo menn, annan þeirra ökumann hvíts jeppa sem ók á gangandi vegfarendur í Melbourne upp úr klukkan 17 að staðartíma. 21.12.2017 07:30
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20.12.2017 16:45