Líklegt að Alþingi fundi milli jóla og nýárs Það ætti að skýrast á morgun eða á miðvikudaginn hvenær Alþingi kemur saman í næstu viku. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. 4.12.2017 11:52
Ekki á óskalista nýs umhverfisráðherra að virkja á Vestfjörðum Guðmundur Ingi Guðbrandsson vill heldur skoða það að leggja raflínur í jörð sem hann telur að sé fljótlegri, skilvirkari og í raun ódýrari leið til lengri tíma til að tryggja raforkuöryggi í landshlutanum. 4.12.2017 10:21
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1.12.2017 15:47
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kom saman til fundar í fyrsta sinn Fyrsti fundur ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hófst í stjórnarráðshúsinu klukkan 14 í dag. 1.12.2017 14:36
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1.12.2017 14:04
María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár. 1.12.2017 12:09
Saumaði pakka af kókaíni í nærbuxurnar Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu í liðnum mánuði erlendan karlmann sem reyndist vera með umtalsvart magn af kókaíni innan klæða. 1.12.2017 09:59
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekin við Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna og forsætisráðherra, tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 15:43
Forsætisráðherra hress eins og ávallt og nýbúinn að kaupa slátur Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mættu hver af öðrum á ríkisráðsfund á Bessastaði rétt fyrir klukkan 15 í dag. 30.11.2017 15:33
Styðja bæði ráðherralista VG og verða áfram í þingflokknum Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir verða bæði áfram í þingflokki Vinstri grænna þrátt fyrir að þau hafi greitt atkvæði gegn málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar á flokksráðsfundi í gær. 30.11.2017 14:13