„Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22.11.2017 21:02
Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21.11.2017 23:34
Listrænn stjórnandi Pixar fer í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni John Lasseter, listrænn stjórnandi teiknimyndafyrirtækisins Pixar and Walt Disney Animation, er farinn í sex mánaða leyfi vegna ásakana um að hann hafi kynferðislega áreitt starfsmenn fyrirtækisins. 21.11.2017 23:03
Fengið að heyra að hún hljóti að hafa sofið hjá þeim sem völdin hafa til að komast til metorða í stjórnmálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið kynferðislegar athugasemdir vegna starfs síns sem stjórnmálamaður. 21.11.2017 21:26
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21.11.2017 19:58
Áskorun rúmlega 300 íslenskra stjórnmálakvenna vegna kynferðisofbeldis og áreitni: "Við krefjumst þess að allir karlar taki ábyrgð“ Rúmlega 300 íslenskar stjórnmálakonur hafa sent frá sér áskorun vegna kynferðisofbeldis og áreitni í stjórnmálunum hér á landi. 21.11.2017 19:24
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Vonskuveður er nú víða um land þar sem það tók að hvess á nýjan leik nú síðdegis af norðaustri. 21.11.2017 18:21
Óvissustig enn í gildi vegna Öræfajökuls: Talið að jarðhitavirkni stækki sigketilinn Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna jarðhræringa í Öræfajökli en vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag til þess að ræða mælingar og vöktun jökulsins. 21.11.2017 17:57
Hyggjast ákæra Mugabe fyrir að leyfa eiginkonunni „að ræna völdum“ Flokksmenn í Zanu-PF, stjórnmálaflokki Roberts Mugabe, forseta Simbabve, ætla að ákæra hann fyrir afglöp í embætti forseta. Á meðal þess sem þeir saka Mugabe um er að hafa leyfti eiginkonu sinni, Grace Mugabe, að hrifsa til sín völd. 20.11.2017 23:32
Loka vegum vegna veðurs Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið. 20.11.2017 22:24