Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna

Hið minnsta 58 voru myrtir og 515 særðir þegar skotárás var gerð á hóteli í Las Vegas í gær. Árásin er sú mannskæðasta í áratugi í Bandaríkjunum. Lögregla hefur ekki viljað skilgreina árásina sem hryðjuverk.

Skemmtilegast að hjóla fyrir fólkið í Sunnuhlíð

Svanur Þorsteinsson hjólreiðakappi er sjötugur. Hann hefur hjólað í rúmt ár með íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fyrir samtökin Hjólað óháð aldri og segir það með því skemmtilegasta.

Fresta heimsókn til Mjanmar um viku

Yfirvöld í Mjanmar hafa frestað heimsókn diplómata Sameinuðu þjóðanna til Rakhine-héraðs. Frá þessu greindi talsmaður SÞ í Mjanmar í samtali við BBC í gær.

Sjá meira