Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Slitnar upp úr Yakuza

Lykilmeðlimir Yamaguchi-gumi, Kobe-kafla og stærsta hóps japönsku Yakuza-mafíunnar, hafa sagt sig úr samtökunum

Vilja leigja túristum GPS-armbönd

Fjórir nemendur úr Háskólanum í Reykjavík vilja koma upp sjálfsölum við helstu ferðamannastaði landsins þar sem ferðamönnum verður boðið að leigja armbönd.

Forsetinn baulaður niður af sviðinu

Mótmælendur bauluðu Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, niður af sviði þar sem hann hélt ræðu í borginni Bloemfontein í tilefni af verkalýðsdeginum í gær.

Var tilbúinn að kljást við höggið

"Maður kallar ekki allt ömmu sína en ég var bara virkilega hræddur,“ segir Hreimur Örn Heimisson söngvari sem var farþegi í vél Prim­era Air sem rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli í gær.

Germanwings-reglan afnumin

Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum

YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins

YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug

Saka flokk Le Pen um fjársvik

Talið er að Franska þjóðfylkingin, flokkur Marine Le Pen, forsetaframbjóðanda í Frakklandi, hafi svikið nærri 600 milljónir króna út úr Evrópuþinginu

Frakkar rannsaka HM-útboðin

Franskir saksóknarar rannsaka nú ferlið sem leiddi til þess að ákveðið var að Rússar fengju að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu árið 2018 og Katarar árið 2022.

Sjá meira