Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19.12.2019 19:00
Trump segir Demókrata smána sig með ákærunni Fulltrúadeild bandaríska þingsins ákærði Donald Trump forseta til embættismissis í nótt. Þetta er í þriðja skipti í tæplega 250 ára sögu ríkisins sem slík ákæra er samþykkt. 19.12.2019 19:00
Meðalhitinn yfir fjörutíu stigum Aldrei hefur verið heitara í Ástralíu en í gær. Meðalhiti í landinu fór upp í 40,9 stig og hitinn er ekki á förum strax. 18.12.2019 19:00
Dauðadómur Musharrafs markar tímamót í Pakistan Fyrrverandi einræðisherra Pakistans var dæmdur til dauða í dag. Þar með lauk sex ára löngum málaferlum þar sem hann var sakaður um landráð. 17.12.2019 19:00
Harðnandi mótmæli á Indlandi Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. 16.12.2019 18:30
Sterk staða Johnsons eftir kosningarnar Boris Johnson verður áfram forsætisráðherra Bretlands eftir sigur Íhaldsflokksins í þingkosningum gærdagsins. Hann lofaði því í dag að klára útgöngumálið og má því búast við því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu í næsta mánuði. 13.12.2019 18:45
Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins á morgun Bretar kjósa sér nýtt þing á morgun. Kannanir benda til þess að Íhaldsflokkurinn verði stærstur og nái jafnvel hreinum meirihluta. 11.12.2019 18:45
Ýmis mistök við gerð hins byltingarkennda World of Warcraft John Staats, einn aðalhönnuða World of Warcraft, ræðir við Leikjavísi á fimmtán ára afmæli fjölspilunarleiksins vinsæla. 11.12.2019 07:00
Átta saknað og aðstandendur segja óvissuna versta Átta er enn saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi. Faðir eins, sem ekkert hefur heyrst frá, segir óvissuna það versta. 10.12.2019 19:00
Suu Kyi fyrir dóm í Haag Aung San Suu Kyi, þjóðarleiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, mætti fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag í dag þar sem þjóðarmorðsásakanir á hendur mjanmörskum stjórnvöldum voru teknar fyrir. 10.12.2019 18:45